Um Vöruna
Plakatið er hægt að prenta í stærð A4, 30x40cm eða 50x70cm
Með plakatinu fylgir hefti með útskýringum og föndri sem þarf fyrir alla dagana.
T.d á fyrsta degi er Púsla Jólapúsl. Ef að þið eigið jólapúsl heima þá á endilega að notfæra sér það. Ef að þið eigið ekki jólapúsl, þá fylgir með heftinu púsl sem er hægt að prenta út.
NIÐURHAL SAMSTUNDIS
Þú færð vöruna um leið og greiðsla hefur verið staðfest.
Ekki er hægt að skila vörum sem hægt er að hlaða niður samstundis, skipta
þeim eða hætta við. Vinsamlegast hafið samband við okkur ef einhver
vandamál eru með pöntunina.
Það sem þú færð
Þú færð vöruna í PDF formi tilbúna til útprentunar. Jóladagatalið kemur í stærðum A4, 30x40cm eða 50x70cm.
Þú færð einnig hefti sem inniheldur
• útskýringar á hverjum degi
• uppskriftir
• föndur/leikir sem þarf með dagatalinu
Reglur
Þegar þú kaupir þessa stafrænu vöru hefur þú leyfi til að nota hana eingöngu til einkanota eða notkunar án hagnaðarmarkmiða. Þú mátt ekki afrita, deila, endurskapa eða flytja einhverjar af skránum til þriðja
aðila.
Þér gæti einnig líkað